Episodes

Friday Mar 27, 2020
Friday Mar 27, 2020
Georg Lúðvíksson er forstjóri og meðstofnandi Meniga sem við ættum nú öll að þekkja eftir fyrri þátt. Meniga varð til upp úr síðustu fjármálakrísu, en þau þróa í dag sjálfvirkt heimilisbókhald sem eitt stærsta tæknifyrirtæki landsins. Georg er mikill hugsuður og kemur oft með sterkt innlegg inn í almenna umræðu og því var mikill fengur að fá hann í þáttinn.
Í þættinum ræddum við um mikilvægi þess að hafa auðmýkt fyrir óvissunni, spálíkanagerð, tækifæri leiðtoga til að segja satt og rétt frá og nauðsyn þess að horfa fram á vegin en þó í gegnum gleraugu raunsæisins.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.